Til að fyrirbyggja exem í húðfellingum

Það eru til nokkur góð ráð til að minnka hættuna á að sýkjast af exemi í húðfellingum og til að koma í veg fyrir að sýkingin breiðist út.

Góð ráð:

  • Haldið húðinni svalri og látið lofta um hana
  • Haldið húðinni þurri
  • Þerrið húðina varlega frekar en að nudda hana. Nuddið getur skaðað húðina og dreift sýkingu
  • Þvoðið hendur eftir hverja meðferð
  • Forðastu að svitna á þeim svæðum þar sem þú hefur fengið exem í húðfellingum – ef það er ekki hægt vertu meðvituð/meðvitaður um að exem í húðfellingum getur komið á ný og um að meðhöndla það snemma
  • Hreinsið húðina varlega og berið á hana rakakrem

Athugið…

..ef exem í húðfellingum er ekki meðhöndlað getur það breiðst út. Lesið meira hér um meðferð við exemi í húðfellingum

Top