Meðferð við exemi í húðfellingum

Ef þú ert með exem í húðfellingum af völdum Candida gersvepps, ættir þú að meðhöndla það með kremi sem borið er á húðina. Ef húðsýkingunni fylgja einkenni bólgu, s.s. roði, kláði og sviðatilfinning, er hægt að nota krem sem hefur bólgueyðandi eiginleika.

Til eru ýmis lyf sem innihalda ólík virk efni og fer það eftir alvarleika einkenna hvað hentar best.

Canesten krem inniheldur virka efnið klótrímazól sem verkar gegn sveppasýkingum. Smellið hér til að fá frekari upplýsingar.

Hvenær er þörf að leita til læknis?

Leitaðu til læknis ef einkennin versna.

Ef þú ert barnshafandi eða aldraður/öldruð, getur verið að það henti ekki að nota sveppalyf. Leitið ráða hjá lækni varðandi bestu meðferð við exemi í húðfellingum.

Svæði sem erfitt er að komast að

Í sumum tilfellum getur verið erfitt að komast að vissum svæðum til að meðhöndla exem í húðfellingum.

Top