Vörur til notkunar við bakteríusýkingu í leggöngum

Í apótekum má finna vörur sem geta dregið úr lykt. Sértu með bakteríusýkingu í leggöngum skaltu samt sem áður leita til læknis. Venjulega er slík sýking meðhöndluð með sýklalyfjum.

Top