Meðferð við þvagfærasýkingu

Þótt þvagfærasýking af völdum baktería sé almennt meðhöndluð með sýklalyfjum sem ávísað er af lækni, getur hún stundum gengið yfir án meðhöndlunar.

Þú skalt því leita til læknis ef þú færð einkenni þvagfærasýkingar, til að tryggja rétta meðhöndlun. Læknirinn mun ráðleggja þér hvaða meðferð er best fyrir þig. Ef þú ert þunguð skaltu alltaf leita til læknis.

Ái!

Þrátt fyrir að blöðrubólga geti valdið því að þú viljir ekki pissa vegna óþæginda og sviða er mikilvægt að drekka, og þá helst vatn.

Top